Þetta er ekkert mál
Frægðarsól Jóns Páls Sigmarssonar skaust hratt upp á stjörnuhimininn og skein skært. Nánast hvert einasta mannsbarn þekkti hann og dáðist að framkomu hans og líkamlegu atgervi. Þessi frækni víkingur var glæsilegur fulltrúi lands og þjóðar þar sem hann sigraði hverja þjóðina á fætur annarri í keppninni um titilinn “sterkasti maður heims”. Í áratug var hann fremstur meðal jafningja og nánast ósnertanleg lifandi goðsögn.
- Ár: 2006
- Land: Iceland
- Genre: Documentary
- Stúdíó: Sena
- Lykilorð: sports, biography, iceland, weight lifting, strong man
- Leikstjóri: Steingrímur Jón Þórðarson
- Leikarar: Skarphéðinn Hjaltason, Garðar Unnarsson, Sæmundur Unnar Sæmundsson