Brim
Hafið gefur. Hafið tekur.
Kvikmyndin Brim segir frá því þegar ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla. Smám saman kemur í ljós að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmulegra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfnina. Í innbyrðis átökum og baráttu við náttúröflin þarf þessi sundurleiti hópur að standa saman og mæta örlögum sínum í sjóferð sem tekur óvænta stefnu.
- Ár: 2010
- Land: Iceland, Poland
- Genre: Drama
- Stúdíó: Zik Zak Filmworks, Vesturport
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson
- Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egilsson